Heaven (Eurovision – Ísland 2004)

Heaven (Eurovision – Ísland 2004) (Lag og texti Sveinn Rúnar Sigurðsson / Magnús Þór Sigmundsson) I still miss you and it makes me feel blue and I‘m lost without those colours of you. I can‘t think straight, I just wanna be wherever you are when you‘re not here with me. Blend with my blue, those colours of you. Please…

If I had your love (Eurovision – Ísland 2005)

If I had your love (Eurovision – Ísland 2005) (lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Vignir Snær Vigfússon / Selma Björnsdóttir og Linda Thompson) If I had your love, you would be what most inspires me. Sacred soul, fantasy, brightest light guiding me on wings. You would be the heart inside me. What I‘d wish on a star.…

All out of luck (Eurovision – Ísland 1999)

All out of luck (Eurovision – Ísland 1999) (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Selma Björnsdóttir og Sveinbjörn I. Baldvinsson) Don‘t work on a sunday, don‘t sleep on a monday. Just think of a fun day when your life is getting you down, yeah. To get through a heartache, just picture…

Hvert sem er (Eurovision – Ísland 2000)

Hvert sem er (Eurovision – Ísland 2000) (Lag / texti: Örlygur Smári / Sigurður Örn Jónsson) Ef þú værir hér hérna við hliðina á mér, við færum saman hönd í hönd og okkur héldu engin bönd. Við bæði vitum að við getum gert hvað sem er og leggjum allt að veði vinur hvernig sem fer.…

Tell me (Eurovision – Ísland 2000)

Tell me (Eurovision – Ísland 2000) (Lag / texti: Örlygur Smári og Sigurður Örn Jónsson) With you in my life, it′s destined to be right. And I know that it‘s true, girl, I was only made for you.   So why don‘t we make the pieces fit and pack our bags tonight? And go wherever…

Birta (Eurovision – Ísland 2001)

Birta (Eurovision – Ísland 2001) (Lag og texti: Einar Bárðarson) Óveður skall á mér, skaut mér skelk í tá og mér var brugðið. Í hamagöngu sjónlaus leist mér ekkert á, allt öfugsnúið. Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh… Birta, bíddu‘ eftir mér. Mér leiddist hér um tíma…

Angel (Eurovision – Ísland 2001)

Angel (Eurovision – Ísland 2001) (Lag / texti: Einar Bárðarson / Einar Bárðarson og Magnús Þór Sigmundsson) Came flyin’ into my life like a shooting star, so open hearted. Then I was just a joker, but you the queen of hearts, and so we parted. But now I feel you closin’ in you pick me…

Sjúbídú (Eurovision – Ísland 1996)

Sjúbídú (Eurovision – Ísland 1996) (Lag / texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson) (Sjúbí-dúbí-dú) Louis hann söng margt sjúbídú, Sarah og Ella með. Frankie hann söng New York, New York og sjúbídú, sjúbídú. Heyrðir þú Sammy sjúbídú? Söng ekki Nat Cole með? Manstu‘ eftir Elvis syngja Love Me Tender? og sjúbídú, sjúbídú. Sjúbídú, sjúbídú, menn skilja jafnt…

Minn hinsti dans (Eurovision – Ísland 1997)

Minn hinsti dans (Eurovision – Ísland 1997) (Lag og texti: Páll Óskar Hjálmtýsson og Trausti Haraldsson) London, París, Róm urðu orðin tóm. Gekk þann gyllta breiða, blindaður af ást. Falskir kunningjar, snerust um mig einan. Fékk mér kavíar, núna er allt um seinan því ég stíg minn hinsta dans og ég kveð mitt líf með…

Þá veistu svarið (Eurovision – Ísland 1993)

Þá veistu svarið (Eurovision – Ísland 1993) (Lag / texti: Jon Kjell Seljeseth / Friðrik Sturluson) Opnaðu augun, sjáðu hvar þú ert. Ég er og bíð þín þar. Hugurinn ber þig aðra leið en hvert? Enn heldurðu’ af stað, brenna spurningar. Ég bíð! Þú leitar svara út um allt. Hvar endar þessi ferð? Til hvers…

Nætur (Eurovision – Ísland 1994)

Nætur (Eurovision – Ísland 1994) (Lag / texti: Friðrik Karlsson / Stefán Hilmarsson) Nætur – draumalönd, dimmblár himinn við sjónarrönd. Nætur – þar ert þú, þangað svíf ég í draumi nú. Allt sem ég óska mér er ofið í skýin hvít. Háleitar hugsanir, í húminu þín ég nýt. Ég hverf er kvölda tekur, hvert sem…

Núna (Eurovision – Ísland 1995)

Núna (Eurovision – Ísland 1995) (Lag / texti: Björgvin Halldórsson og Ed Welch / Jón Örn Marinósson) Núna, ef þú vilt mun nóttin elska þig af lífi‘ og sál. Núna, ef þú vilt, hún ber af vörum þér, sín leyndarmál. Núna, ef þú vilt mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já. Núna,…

Hægt og hljótt (Eurovision – Ísland 1987)

Hægt og hljótt (Eurovision – Ísland 1987) (Lag og texti: Valgeir Guðjónsson) Kvöldið hefur flogið alltof fljótt, fyrir utan gluggann komin nótt. Kertin eru’ að brenna upp, glösin, orðin miklu meira’ en tóm. Augnalokin eru eins og blý en enginn þykist skilja neitt í því að tíminn pípuhatt sinn tók er píanistinn sló sinn lokahljóm.…

Sókrates (Eurovision – Ísland 1988)

Sókrates (Eurovision – Ísland 1988) (Lag og texti: Sverrir Stormsker) Ég dái Debussy, ég dýrka Tchaikovsky og Einar Ben. og Beethoven og Gunnar Thoroddsen. Ég tilbið Harold Lloyd, ég tilbið Sigmund Freud og John Wayne og Mark Twain og þig og Michael Caine. Syngjum öll um Sókrates, sálarinnar Herkúles. Um alla þá sem allir þrá…

Það sem enginn sér (Eurovision – Ísland 1989)

Það sem enginn sér (Eurovision – Ísland 1989) (Lag og text: Valgeir Guðjónsson) Lýstu mína leið lostafulli gamli máni, þótt gatan virðist greið er samt ýmislegt sem enginn sér. Veröldin er full af fólki í leit að hamingjunni sem glóir eins og gull í glætunni – ó tungl, frá þér. Horfðu aftur í augun á…

Eitt lag enn (Eurovision – Ísland 1990)

Eitt lag enn (Eurovision – Ísland 1990) (Lag / texti: Hörður G. Ólafsson / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Með þér verð ég eins og vera ber alveg trylltur, kemst í takt við þig, þú tælir mig. Ég fer eftir því sem augað sér þegar hugur girnist heimta ég, verð hættuleg. Eitt lag enn, ekta sveiflu og…

Nei eða já (Eurovision – Ísland 1992)

Nei eða já (Eurovision – Ísland 1992) (Lag / texti: Friðrik Karlsson og Grétar Örvarsson / Stefán Hilmarsson) Efasemdir og ýmis vafamál oft á tíðum valda mér ama. Verðum þú og ég, á Sjafnarvængjum senn eða verður allt við það sama? Svörin liggja í loftinu en samt sem áður ég sífellt hika. Nei eða já…

Baldur

Baldur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Minningin svíður, ég man þetta vel, missinn sem skóp hjá mér reiðina. Skaðræðislýður sem skreið yfir mel, skarinn minn fríður var dreginn um Hel. Óðni, sem bíður, nú ætt mína fel. Víst var ég kvalinn og visinn og sljór, vitstola hljóp upp á heiðina. Hálf- var ég…

Loki

Loki (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Nóttin kemur og nístir inn í bein og nú í fjarska ég heyri hana gráta. Elsku systir sem alltaf varst svo hrein, ekkert vildi ég fyrir koma láta. Löngum stundum þar léku saman börn, lítil systkin, sem Óðinn hafði skapað. Brást ég illa og Brynhildi hef tapað.…

Rangur maður

Rangur maður (Lag og texti: Jónas Sigurðsson) Af hverju get ég ekki lifað eðlilegu lífi? Af hverju get ég ekki lifað bisnesslífi, keypt mér hús, bíl og íbúð. Af hverju get ég ekki gengið menntaveginn þangað til að ég æli. Af hverju get ég ekki gert neitt af viti, af hverju fæddist ég lúser. Ég…

Róa (Eurovision – Ísland 2025)

Róa (Eurovision – Ísland 2025) (Lag og texti: Hálfdán Helgi Matthíasson, Ingi Bauer og Matthías Davíð Matthíasson) Róandi hér, róandi þar. Róa í gegnum öldurnar. Það getur ekkert stoppað mig af. Róandi hér, róandi þar. Róa í gegnum öldurnar. Það getur ekkert stoppað mig af. Ég set spýtu ofan á spýtu og kalla það bát.…

Kvaðning

Kvaðning (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ligg ég eftir langa drauma, liggur stirður, hugur sljór. Hatrið finn ég kröftugt krauma, kreistir hefnd ef fyrrum sór. Heiðin býr að hættum blindum, horfi ég mót svörtum tindum, Hel býr þar í mörgum myndum, myrkur, kuldi ís og snjór. Heljarsál af himnum steyptist, hafði af mér…

Hefnd

Hefnd (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Tindinum náð, titrar þar jörð undir fótum. Takmarkið þráð, glyrnurnar sýnir og klær, og hann hlær. Himinn ber við, hærra en drögum við spjótum. Höður, ég bið, mistiltein Loka mér fær, hann einn nær. Hlaupið er á, vopnin þau glitra og glóa. Gefjuni frá, herklæðin óvenju þétt,…

Dauði

Dauði (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ligg ég, leka mín sár, lopinn kólnar minn nár. Dauðinn dregur mig nær, dettur yfir mig snær. Lið mitt liggur hjá mér, látin hersingin er. Hetjur höfðu það af, hefndin frið okkur gaf. Hinsta dreg ég andardráttinn, drengur Óðins missir máttinn. Sortinn teygir sína arma, sól úr…

Váli

Váli (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Sól kemur upp og sigur er unninn, sit ég við brunninn Brynhildi hjá og bíð þess er kemur. Barði á þremur. Því er ég orðinn marktækur maður, mjög er ég glaður. Hvernig skal greitt og hver hefur valdið? Hvert verður gjaldið? Áfram. Birtist mér lævís og lifandi…

Valhöll

Valhöll (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Hetja er fallin, höndin sár, höfuðið klofið að strjúpa. Gróa þar síðan Baldursbrár, berjalyng kroppar rjúpa. Valkyrjur sækja vígamenn, völlurinn ataður blóði. Einherja mun þig Óðinn senn útnefna, vinurinn góði. Hafinn á loft og traust er tak, tekinn án nokkurra refja. Bergmálar víða vopnaskak, við megum alls…

Hel

Hel (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Horfir á mig Helja, hálf er ásýnd blá. Dæmdir hérna dvelja, dauðinn kvelur þá, kaldan ná. Kuldi nístir kinnar, klakaþil og snjór. Minnist litlu systur minnar, minn er hugur rór. Minn er hugur rór og nú. ég sest í hennar sali, og hún sjálf á móti mér.…

Upprisa

Upprisa (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Risin upp af jörðu, reikul eru spor, röddin brostin, andinn sár og lamað er mitt þor. Geng ég upp að Vörðu, gái yfir brún, garður hruninn, bæjarrúst og sviðin öll mín tún. Óðinn. Heimdallur. Himnahallir. Baldur. Forseti. Æsir allir. Aumkið ykkur yfir mig, blásið mér í brjóst…

För

För (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Haldið upp á heiðina með mér, höfuðin fjúka í nótt. Guðirnir gefa okkur þrótt. Guðirnir veita okkur þrótt til að sigra. Vinir, ykkar vígamóði her. veitir mér liðveislu í nótt. Guðirnir gefa okkur þrótt. Guðirnar veita okkur þrótt til að sigra. Sver ég nú og sverðið legg,…

Árás

Árás (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Kvöld, úr norðri kólna fer. Kemur yfir heiðar: vængjasláttur, vætta her, varúlfar til reiðar. Ég reið yfir landið mitt, reri’ út á fjörð. Rólegur sjórinn, ég lofaði Njörð. Í ljósanna skiptum ég leit upp í Skörð, ljót var sú sýn er mér mætti. Kom yfir brúnina kolsvartur…

Sorg

Sorg (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Fegin verður bæði, bið bindur okkar hlekki. Slegin ótta vættir við vera máttu ekki. Háar raunir móður minnar, mæðuvísu syngur. Bláar varir, kólna kinnar, krókna brotnir fingur. Vakið angist hefur hann, hryggur, votur hvarmur. Þrakið hefur margan mann, hættan buga harmur. Flótta hafið langan, látin, liðin nú…

Gleipnir

Gleipnir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Undan Loka Fenrir fæddist fullur hroka víst var sagt. Er var þoka þá hann læddist. Þungbært ok á heiminn lagt. Nú var gaumur að því gefinn, greri aumur hvolpur fljótt. Tíminn naumur, enginn efinn: Á hann tauminn þyrfti skjótt. Fyrstan Læðing fengu goðin, Fenri þræði komu á.…

Fenrisúlfur

Fenrisúlfur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Sólin nú brennur af Surtarglóð, sjóðandi hafið er rautt sem blóð. Höldum til sigurs á hófum átta, hólminn er vígvöllur engra sátta. Dauðlegi maður þú dugar lítt, deigt er þitt sverð móti Fenrisskolti. Skepnan hún grenjar, en orðin grýtt geta ei unnið á Hilmars stolti. Upp dreg…

Miðgarðsormur

Miðgarðsormur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Sjórinn rauður sýður. Í sortanum hann bíður. Dagrenning og dauðastormur, í djúpinu er Miðgarðsormur. Gakktu út á gróinn núp, gáðu hvað mun prýða undirdjúp. Þarna yfir sjó og sand sérðu áfram líða Jörmungand. Mæli ég því mikill er, Miðgarðsormur þræðir lönd og sker. Hann sem mig skal…

Heima

Heima (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Víkingur á vorkvöldi vakir yfir ánum. Fullþroskaðar fífurnar fellir hann með ljánum. Baldur heitir bóndinn sem beitir þarna ljánum. Friðartímar, falleg nótt, fjölskyldan hans sefur. Hæfilega heitan brodd heimalningnum gefur. Baldur heitir bóndinn sem bústnu lambi gefur. Gleður bæði goð og menn, gæfan fylgir honum. Víf hann…

Narfi

Narfi (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Narfa ég hitti er nóttin var liðin. Niflheimahliðin. Kom hann í hnakki á kolsvörtum fola. Kólnaði gola. Starði á okkur með stingandi augum, staðurinn umkringdur vofum og draugum. Þrek hans var búið og hugrekkið brostið. Beit okkur frostið. Loki vill buga legg þinn og hug, lítið því…

Skuld

Skuld (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Gleymdu því sem gamalt er og gleymdu því sem fram hjá fer. Gleymdu því sem gerðist þá og gleymdu því sem færist frá. Skuld. Geymdu það sem gagnast vel og geymdu það sem hrekur Hel. Geymdu það sem gleður þig og geymdu það sem sannar sig. Dreymdu…

Níðhöggur

Níðhöggur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Kveður vísu draumadís, dagur rís í frosnum móanum. Króknar sálir kveikja bál, kneyfa skál og syngja með spóanum. Þegar hitinn þíðir vit, þykkur bitir fullir magana. Hér á bóga báða nóg, breiður skógur umlykur hagana. Ýviður er í boga bestur, beittar tálgum eiturörvar. Níðhöggur, sá grimmi gestur,…

Ullur

Ullur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ýdalir standa við fagurt fljót, fjörðurinn brosir okkur mót. Ullur þarna býr. Vorið er komið, veturinn fer, vindurinn fallega kveðju ber. Vakir yfir Ýr. Dáinn horfir inn dalinn á fuglafjöld, Dvalinn liggur og sefur því nú er kvöld. Duraþrór og Duneyrr bíta, dásamlegt er allt á að…

Óðinn

Óðinn (Lag / texti: Skálmöld – Snæbjörn Ragnarsson) Loki heitir, Óðinn opni augu Miðgarðsvætta. Oki undir, vondu vopni veldur, engra sætta. Ég er Óðinn, ég er Óðinn, ég er sá sem les í ljóðin Hilmar Baldursson. Finnum duginn, ekki efast, alltaf sýna gæsku. Vinnum þegar sorgir sefast, sjaldan beitum græsku. Ég er Óðinn, ég er…

Sleipnir

Sleipnir (Lag / texti: Skálmöld – Snæbjörn Ragnarsson) Reiðskjótinn okkar er reisulegt hross runninn úr Ásgarði er hann. Skjannahvítt faxið er skínandi foss. Hann skeiðar við reiðar. Áttfættur fákurinn æðir um jörð, Alföður hnarreistur ber hann. Hermanni verða þá hæðir og börð og heiðar, vel greiðar. Og hann mun mig bera á baki sér, við…

Ýdalir

Ýdalir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ýdalir standa við endalaust fljót, Ullur þá reisti og byggði. Fjallgarður skýlir og fjörður í mót, fallegt hvert strá, sérhver þúfa og grjót. Þúsundir búa og þakka hvert dægur, þjóð sinni hamingju tryggði. Ullur er guðlegur, fagur og frægur, forgöngumaður og dómari vægur. Bundin að engu þar…

Urður

Urður (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ég er Urður, köld og kæfandi, kraftur minn yfir öllu er gnæfandi. Fortíðin orðin, þú færð ekki neinu að breyta. Reynist þér hvorki sterk né styðjandi, staulastu áfram götuna biðjandi. Tíminn er einstigi, trúðu og hættu að leita. Orðið er orðið, liðið er liðið. Gróið er gróið…

Ratatoskur

Ratatoskur (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Hlauptu, hlauptu kjarrið allt um kring. Farðu, farðu hratt um lauf og lyng. Berðu, berðu fregnir til og frá. Segðu, segðu hvað er nú og hvað var þá. Íkorni sagði við Urðarnornir: Eru þá drekarnir himinbornir. Nú hefur hann með nöðruher, Níðhöggur þorpið undir sér. Ullur og…

Verðandi

Verðandi (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Ég er staður og stund, stafir mínir eru látlausir og beittir. Ég er gola og grund, gárur hafsins. Já ég er allt sem er, allt sem er. Þræðir, bensli og bönd b indast saman er flétta ég þér örlög. Höfin, loftið og lönd, lífið sjálft. Já það…

Veðurfölnir

Veðurfölnir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Þúsund manns í þéttum hóp, þjáningar og neyðaróp, á flótta, á flótta. Höldum upp á heiðina, hatrið nærir reiðina, á flótta, á flótta. Skúðum burt í skelfingu Skuldar undir hvelfingu á flótta, á flótta. Drekar elta, dauðinn er dansandi á eftir mér á flótta, á flótta. Láttu…

Helheimur – Hér sofa náir

Helheimur – Hér sofa náir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Brakar í jöklum og beinin eru köld, blásvart myrkrið öskrar því að nú er komið kvöld. Gjallarbrú trónir og minnir á sinn mátt. Það eru menn þarna úti sem ekkert geta átt. Fordæmdir ýlfra og festa enga ró, fingurnir sem eitt sinn bærðust,…

Vanaheimur – Hér sofa vanir

Vanaheimur – Hér sofa vanir (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Vanir vísir. Flesta fýsir, framtíð finna, sögur sinna. Vanir eru vísir. Vissu flesta fýsir, framtíð sína finna, frægðarsögur sinna. Forynja banar ferðalang, feikn yfir hana rignir. Hreykir sér svanur hátt á draug, hér sofa vanir hyggnir. Vaknar vorið, barn er borið. Flýgur Freyja,…

Vögguvísur Yggdrasils

Vögguvísur Yggdrasils (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Bálið sem veldur bardögum bjarma á kveldið kastar. Surtur fer heldur hamförum, hér sefur eldur fastar. Þennan stað hýsir þjáningin, þursarnir vísast kaldir. Heimurinn frýs við himininn, hér sefur ís um aldir. Trónir á mergi tunnugler, tindar úr bergi háir. Sindri og Hergill halla sér, hér…

Niðavellir – Hér sofa dvergar

Niðavellir – Hér sofa dvergar (Lag / texti: Skálmöld / Snæbjörn Ragnarsson) Niðavellir, náhvítur máninn skín. Dvergahellir, dulúð þér villir sýn. Sindradætur, synir og börnin öll, vetrarnætur, verma þau klettafjöll. Aðrir byggja hús og hallir, kastala og kofa. Komið inn í hellinn því að hér, hér er gott að sofa. Galdrastafir, grafnir í stóran stein,…