Hrif serían [safnplöturöð] (1974-75)
Það er á mörkum þess að hægt sé að skilgreina safnplöturöðina Hrif sem safnplötuseríu enda komu aðeins tvær plötur undir þeim titli, plöturnar eru hins vegar með fyrstu safnplötunum hér á landi og þær allra fyrstu sem höfðu að geyma fleiri en eina plötu. Það var Ámundi Ámundason hjá ÁÁ-records sem var maðurinn á bak…




