Heródes (1975-79)

Hljómsveitin Heródes frá Fáskrúðsfirði telst líklega hvorki til þekktustu sveita Austfjarða né landsins en sveitin var þó miðpunktur kostulegs hrepparígs milli Fáskrúðsfirðinga og Héraðsbúa á poppsíðum Dagblaðsins 1976 og 77 þar sem hverjum fannst sinn fugl fegurstur og aðrir ömurlegir, aðdáendur Heródesar og Völundar jusu þar ýmis lasti og lofi á sveitirnar svo úr varð…

Egla – Efni á plötum

Egla – Maður er manns gaman Útgefandi: Stúdíó Bimbó Útgáfunúmer: SB 004 Ár: 1981 1. Daði dyravörður 2. Fríða 3. Fæðingarvottorðið 4. Rauðhetta og úlfurinn 5. Ég held að ég sé stónd 6. Raunir skrifstofumannsins 7. Síðasta lag fyrir fréttir 8. Maður er manns gaman 9. Játning 10. Missir 11. Stína 12. Söknuður Flytjendur Finnur Eydal…