Hljómur [2] (2006-)
Pöbbadúettinn Hljómur er vel þekktur í Mosfellsbæ enda hefur hann leikið við ótal skemmtanir og aðrar uppákomur í bænum allt síðan 2006 að minnsta kosti og hefur t.a.m. verið ómissandi liður í dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima. Það eru þeir Hilmar Gunnarsson og Ágúst Bernharðsson Linn sem skipa Hljóm en þeir syngja báðir og leika…
