Kinks (1965-67)

Hljómsveitarnafnið Kinks er kunnuglegt nafn úr breskri tónlistarsögu en hérlendis starfaði sveit með þessu nafni, líklega á árunum 1965-67, eða um það leyti sem sól þeirra bresku reis hvað hæst. Hin íslenska Kinks var starfrækt í Alþýðuskólanum á Eiðum og gæti hreinlega verið fyrsta svokallað bítlasveitin sem starfaði á Austurlandi. Meðlimir sveitarinnar voru Ágúst Marinónsson…