Akkord [útgáfufyrirtæki / félagsskapur] (1975-95)

Akkord nafnið var í eigu Karls Jónatanssonar harmonikkuleikara og tengdist tónlist (einkum harmonikkutónlist) með margs konar hætti. Í upphafi var um að ræða útgáfufyrirtæki sem sérhæfði sig í útgáfum nótna, ekki er þó ljóst hversu umfangsmikil sú útgáfa var en það var um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Fljótlega birtist Akkord einnig sem plötuútgáfa þegar…