Glatkistan hlýtur styrk úr Akki

Glatkistan var fyrir stuttu eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk úr Akki, styrktar- og menningarsjóði vélstjóra og vélfræðinga en Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM), sem hefur með úthlutanir úr sjóðnum að gera styrkir árlega ýmis rannsóknarverkefni, auk brautryðjenda-c og þróunarstarfs, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er eins og segir á vefsíðu VM „…að…