Hvítárbakkatríóið (1974-76)
Hvítárbakkatríóið var hljómsveit Jakobs Frímanns Magnússonar sem starfaði um eins árs skeið, sveitin var líklega aldrei hugsað sem annað en hliðarverkefni – reyndar eitt af fjölmörgum slíkum sem Jakob kom að um miðjan áttunda áratuginn. Hvítárbakkatríóið sem gekk einnig undir enska heitinu The White Bachman trio, var starfrækt í Bretlandi og var að öðru leyti…
