Alfa beta [1] (1975-84)
Hljómsveitin Alfa beta verður seint talin meðal sveita sem breyttu íslenskri tónlistarsögu en hún gerði einkum út á létta ábreiðutónlist fyrir ballgesti á síðari hluta áttunda áratugar síðustu aldar, hljómsveitin gerði þó betur en margar aðrar sveitir í því að hún gaf út plötu, þar sem uppistaðan var gömul erlend lög með íslenskum textum. Alfa…

