Mannamúll (2000-02)

Hljómsveitin Mannamúll vakti fyrst á sér athygli í Músíktilraunum árið 2000 en sveitin komst þar í úrslit. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Ólafur Þór Andrésson (Ólafur Arnalds) trommuleikari, Atli Már Steinarsson gítarleikari, Reynir Smári Atlason söngvari (Twisted turtles), Árni Theódór Gíslason gítarleikari og Egill Þorkelsson sem vann með mixer og olíutunnu. Ári síðar gaf sveitin út…