Alli og Heiða (1982-86)
Alli og Heiða, aukasjálf leikaranna Aðalsteins Bergdal og Ragnheiðar Steindórsdóttur komu fram á sjónarsviðið 1982 þegar Ísafoldarprentsmiða gaf út sína fyrstu og einu plötu en á henni var að finna tuttugu og fimm barnalög, aukinheldur fylgdi eins konar litabók með myndum Ólafar Knudsen af aðalpersónunum. Lögin voru eftir Asger Pedersen en hann ku hafa samið…

