Alli og Heiða (1982-86)

Alli og Heiða, aukasjálf leikaranna Aðalsteins Bergdal og Ragnheiðar Steindórsdóttur komu fram á sjónarsviðið 1982 þegar Ísafoldarprentsmiða gaf út sína fyrstu og einu plötu en á henni var að finna tuttugu og fimm barnalög, aukinheldur fylgdi eins konar litabók með myndum Ólafar Knudsen af aðalpersónunum. Lögin voru eftir Asger Pedersen en hann ku hafa samið…

Alli og Heiða – Efni á plötum

Alli og Heiða – 25 barnalög Útgefandi: Ísafoldarprentsmiða Útgáfunúmer: LL 001 Ár: 1982 1. Kannast þú við horn 2. Í eldspýtustokki 3. Kóngulóarsöngur 4. Froskasöngur 5. Andstæðurnar 6. Vindurinn 7. Hvað gefa dýrin okkur 8. Ungar dýranna 9. Fjórtán risar 10. Þegar vorar 11. Af stað í fríið 12. Steinarnir í fjörunni 13. Á ströndina 14.…