Afmælisbörn 16. desember 2025

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Tónlistarkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir er þrjátíu og sex ára gömul á þessum degi. Rakel Mjöll vakti fyrst athygli í söngkeppni Samfés og hefur m.a.s. keppt í undankeppni Eurovision en hefur fyrst og fremst verið þekkt sem söngkona hljómsveita eins og Útidúr og Dream wife sem hefur…

Afmælisbörn 16. desember 2024

Í dag eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Tónlistarkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir er þrjátíu og fimm ára gömul á þessum degi. Rakel Mjöll vakti fyrst athygli í söngkeppni Samfés og hefur m.a.s. keppt í undankeppni Eurovision en hefur fyrst og fremst verið þekkt sem söngkona s.s. hljómsveita eins og Útidúr og Dream wife sem…

Anna Richter sendir frá sér Out of here

Tónlistarkonan Anna Richter gefur í dag út smáskífuna Out of here en framundan er útgáfa á fleiri lögum frá henni, hún semur lög sín og texta sjálf sem eiga rætur sínar að rekja til country/folk tónlistar en Anna bjó lengi í Bandaríkjunum. „Ég er í grunninn country/folk stelpa. Ég hef stundum átt erfitt með að…