Tony Cook (1954-)

Tony Cook starfaði við upptökur í hljóðverum á Íslandi í um áratug, frá 1975 og fram á miðjan níunda áratuginn, handbragð hans má heyra á hundruð platna sem komu út hér á landi á því tímabili. Bretinn Tony (Anthony Malcolm Cook) fæddist 1954 og bjó framan af í London. Hann hlaut litla tónlistarmenntun, lærði reyndar…