Hydrus (2003-05)

Hljómsveitin Hydrus starfaði í Garðabænum í upphafi aldarinnar, á árunum 2003 til 2005 hið minnsta en þá tók sveitin þrívegis þátt í Músíktilraunum. Um var að ræða rokksveit. Hydrus kom fyrst fram á sjónarsviðið vorið 2003 þegar sveitin var meðal þátttökusveita í Músíktilraunum, þar var hún skipuð þeim Arnari Hilmarssyni gítarleikara og söngvara, Gauta Rafni…