Hljómsveit Árna Norðfjörð (1956-63)

Harmonikkuleikarinn Árni Norðfjörð var um nokkurra ára skeið á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar með hljómsveit sem virðist þó ekki hafa starfað alveg samfleytt. Elstu heimildir um Hljómsveit Árna Norðfjörð sem sérhæfði sig í gömlu dönsunum, eru frá því um vorið 1956 þegar sveitin lék á dansleik í Félagsgarði í Kjós en á næstu…