Hlégestr (1998-2001)

Kvartettinn Hlégestr (Hlégestur) var sönghópur sem starfaði meðal íslenskunema við Háskóla Íslands á árunum 1998 til 2001 en nafn kvartettsins kemur frá Gallehus horninu svokallaða sem nemarnir voru að lesa um í námskeiðinu Íslenskt mál að fornu – þar kemur reyndar fyrir rithátturinn hlewagestiR sem líkast til hefur þó heldur erfiðari í framburði og ritun…