Hassbræður (1998-99)
Hassbræður var tríó þeirra bræðra Jóns Atla og Péturs Jónassonar auk Arnþórs Sævarssonar en um eins konar rafsveit var að ræða. Þeir félagar störfuðu á árunum 1998 til 99 að minnsta kosti og komu út tvö lög (endurvinnslur) í meðförum þeirra, annars vegar lag Jóhanns G. Jóhannssonar – First impression??? á safnplötunni Neistar og hins…
