Hallur Þorleifsson (1893-1974)

Hallur Þorleifsson var kunnur bassasöngvari og kórstjóri en hann var t.a.m. í Dómkirkjukórnum og Fóstbræðrum í áratugi, þá var hann aukinheldur kórstjóri og vann ötullega að félagsmálum karlakórsins Fóstbræðra enda var hann einn af stofnendum kórsins. Hallur Þorleifsson var fæddur austur í Rangárþingi (1893) en fluttist sex ára gamall til Reykjavíkur. Hann var kominn í…