Gaukar [1] (1969)

Karlakórinn Gaukar starfaði í Austur-Landeyjahreppi haustið 1969 og söng þá undir stjórn Árna Ólafssonar. Ekki finnast heimildir um hversu lengi þessi kór starfaði og er því hér með óskað efti frekari upplýsingum um karlakórinn Gauka.