Baddi á Hól

Baddi á Hól (hugsanlega hét hann Bjarni Guðmundsson og var frá Hóli í Hafnarfirði) var ungur rokksöngvari á síðari hluta sjötta áratugar tuttugustu aldar sem sérhæfði sig í að stæla Jerry Lee Lewis, hann er t.a.m. auglýstur sem skemmtiatriði á árshátíð haustið 1959 en annars er litlar heimildir um hann að finna.