Hljómsveitakeppnin Bæjarbandið [tónlistarviðburður] (2015-16)
Í tvígang, 2015 og 2016 var haldin hljómsveitakeppni í tengslum við hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Keppnin var haldin í samstarfi íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar og Menningar- og listafélags Hafnarfjarðar undir yfirskriftinni Bæjarbandið. Fyrra árið 2015 sigraði hljómsveitin AKA sinfónían keppnina en ári síðar bar hljómsveitin At breakpoint sigur…
