Bounce brothers (1997-98)

Hiphop-sveitin Bounce brothers var ein af fyrstu sveitum sinnar tegundar hér á landi en hún starfaði í Árbænum 1997 og 98. Ekki liggur fyrir hvort um var að ræða dúett eða tríó en þeir Kristinn Helgi Sævarsson (þekktur einnig sem Diddi Fel.) og Benedikt Freyr Jónsson (B-Ruff / Ben B) voru að minnsta kosti meðlimir…