Aten (2005-06)

Hljómsveitin Aten frá Akureyri og Grenivík var stofnuð 2005 upp úr Fatam Letum, Aten var enn starfandi 2006 og tók þátt það árið í Músíktilraunum. Meðlimir sveitarinnar voru þá Benedikt M. Snædal söngvari, Benjamín Ingi Guðgeirsson bassaleikari, Jón Geir Friðbjörnsson trommuleikari, Björn Elvar Óskarsson gítarleikari og Sævar Helgi Dúason gítarleikari. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar…