Aten (2005-06)

engin mynd tiltækHljómsveitin Aten frá Akureyri og Grenivík var stofnuð 2005 upp úr Fatam Letum, Aten var enn starfandi 2006 og tók þátt það árið í Músíktilraunum. Meðlimir sveitarinnar voru þá Benedikt M. Snædal söngvari, Benjamín Ingi Guðgeirsson bassaleikari, Jón Geir Friðbjörnsson trommuleikari, Björn Elvar Óskarsson gítarleikari og Sævar Helgi Dúason gítarleikari.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina eða hvort hún sé enn starfandi.