Big fat (1994)

Hljómsveitin Big fat var að líkindum frá Akureyri og var í þyngri kantinum, væntanlega skipuð fremur ungum meðlimum. Sveitin spilaði á tónleikum nyrðra snemma árs 1994 en meira liggur ekki fyrir um þessa sveit.