Söngfélagið Hekla [2] (1910-20)
Litlar upplýsingar er að finna um blandaðan kór, söngfélag Íslendinga í Vancouver í Kanada sem starfaði á öðrum áratug 20. aldar. Vitað er að kórinn var settur á laggirnar 1910 og hlaut nafnið Söngfélagið Hekla eftir að hafa fyrst um sinn gengið undir nafninu Söngfélag Íslendinga í Vancouver, það var þó ekki fyrr en haustið…
