Hljómsveitakeppni Bjartra daga [tónlistarviðburður] (2006)
Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar hafa verið haldnir í Hafnarfirði á vordögum allt frá árinu 2003 og þar kennir ýmissa grasa í öllum afkimum menningarinnar, myndlist, tónlist, leiklist og hvaðeina. Tónlist hefur þ.a.l. verið ríkur þáttur í Björtum dögum og vorið 2006 þegar áhersla var m.a. lögð á þátttöku barna og unglinga í hátíðinni var…
