Plastic youth (1988)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Plastic youth en sveitin átti lag á safnplötunni Músíkblanda 1: Rymur sem kom út 1996. Á þeirri safnplötu voru meðlimir Plastic youth Sveinn Kjartansson bassaleikari, Einar H. Árnason trommuleikari og Kári Hallsson söngvari og gítarleikari en einnig sungu þær Agnes E. Stefánsdóttir og Björg A. Ívarsdóttir bakraddir…