Aretha Franklin – heiðurstónleikar

Stefanía Svavarsdóttir og Elísabet Ormslev stíga á svið í gervi Arethu Franklin og flytja ódauðleg lög drottningar sálartónlistarinnar í Ölveri þann 20. nóvember nk. klukkan 20. Með sér hafa þær frábæra hljómsveit skipuð úrvals tónlistarfólki sem skapar magnaðan hljóðheim og ógleymanlega stemningu. Aretha Franklin (1942–2018) var ein áhrifamesta og ástsælasta söngkona allra tíma. Hún hóf…

Hæ Vektor Hektor (2011)

Hljómsveitin Hæ Vektor Hektor eða öllu heldur „Hæ Vektor Hektor!“ var meðal þátttökusveita í Músíktilraunum vorið 2011. Meðlimir sveitarinnar, sem kom af höfuðborgarsvæðinu, voru þau Adolf Smári Unnarsson bassaleikari og söngvari, Arnór Gunnar Gunnarsson hljómborðsleikari, Kristín Ólafsdóttir hljómborðsleikari, Jakob Gunnarsson söngvari og hljómborðsleikari, Auðunn Lúthersson trommuleikari og Björgvin Ragnar Hjálmarsson saxófónleikari. Hæ Vektor Hektor komst…