Hornaflokkur Kópavogs (1974-93)

Hornaflokkur Kópavogs starfaði um tveggja áratuga skeið undir stjórn Björns Guðjónssonar, sveitin lék líklega á nokkur hundruð tónleikum og öðrum samkomum hér á landi og erlendis auk þess að koma við sögu á plötum. Björn Guðjónsson hafði stjórnað Skólahljómsveit Kópavogs frá stofnun hennar 1966 en hún var skipuð börnum og unglingum á grunnskólaaldri, þegar meðlimir…

Hljómsveit Árna Ísleifssonar (1945-97)

Það sem hér er kallað Hljómsveit Árna Ísleifssonar (Hljómsveit Árna Ísleifs) er í raun fjölmargar og ólíkar hljómsveitir sem starfræktar voru með mismunandi mannskap og á mismunandi tímum í nafni Árna, saga þeirra spannar tímabil sem nær yfir ríflega hálfa öld. Fyrsta sveit Árna virðist hafa verið stofnuð árið 1945 en hún starfaði á Hótel…