Blossar (1975-79)

Um og eftir miðjan áttunda áratug síðustu aldar starfaði danshljómsveit á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Blossar. Sveitin var starfrækt árið 1975 og lék þá töluvert á dansstöðum borgarinnar en síðan heyrist lítið frá henni í fjölmiðlum þar til 1979. Ekki er heldur alveg á hreinu hvort um sömu sveit sé að ræða. Meðlimir Blossa voru Stefán…