Blúshátíð í Reykjavík 2022 – Blúsdagur í miðborginni

Blúshátíð í Reykjavík verður haldin nú um páskana eftir tveggja ára hlé en hún hefst með Blúsdegi í miðborginni á laugardaginn. Þá leggur Blúshátíð Skólavörðustíginn undir sig, skrúðganga verður frá Leifsstyttu kl. 14.00, Lúðrasveitin Svanur leikur nokkur lög og Krúser klúbburinn verður með glæsilega bílasýningu. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val á heiðursfélaga Blúsfélags…

Blúshátíð í Reykjavík 2022

Blúshátíð í Reykjavík verður haldin nú um páskana en hún hefur ekki farið fram síðan 2019 af óviðráðanlegum orsökum. Hátíðin verður með breyttu sniði í ár en einungis verða einir tónleikar í boði – miðvikudagskvöldið 13. apríl nk. (kvöldið fyrir skírdag) kl. 20, sannkölluð tónlistarveisla þar sem allir bestu blúsarar landsins koma fram á Hilton…