Blúskonsert við Laugardalinn 16. október

Laugardagskvöldið 16. október nk. verðu blásið til blúskonserts á Ölveri en þar munu þeir félagar Guðmundur Pétursson gítarleikari og Þorleifur Gaukur Davíðsson munnhörpuleikari kafa ofan í rætur sínar í blúsnum. Með þeim á sviðinu verða  Andri Ólafsson bassaleikari og Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari. Tónleikarnir í Ölveri hefjast klukkan 21:00 og miða á þá er hægt…

Opið blúskvöld í Tjarnarbíói

Opið blúskvöld verður haldið þriðjudagskvöldið 18. nóvember nk. í Tjarnarbíói við Tjarnargötu 12. Þar geta þeir sem vilja látið söng sinn óma og túlkað blúsinn á sinn hátt, eins og segir í fréttatilkynningu frá Tjarnarbíói. Viðburðurinn hefst klukkan 20:00 og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis.

Blús á Café Rosenberg

Hljómsveitin Vor verður með tónleika á Café Rosenberg á Klapparstíg 29, laugardaginn 22. nóvember kl. 22:00. Á efnisskránni er blús og bland í poka. Blúsunnendur og aðrir eru hvattir til að mæta.

The Blues Project á Café Rósenberg í kvöld

Föstudagskvöldið 7. nóvember (í kvöld) verða tónleikar The Blues Project (áður Marel Blues Project) á Café Rosenberg Klapparstíg 27. Fullt af nýju efni á dagskránni. Tónleikarnir byrja kl 22.00. 1.500 kall inn og glaðningur fylgir hverjum miða! Endilega mætið tímalega til að tryggja ykkur sæti! Fram koma: Rakel María Axelsdóttir – söngur Brynjar Már Karlsson…