Bonfires – ný smáskífa frá The Sweet Parade

Hljómsveitin The Sweet Parade hefur sent frá sér nýja smáskífu en hún ber titilinn Bonfires. The Sweet Parade er einstaklings verkefni tónlistarmannsins Snorra Gunnarssonar sem hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi síðustu áratugina en hann hefur m.a. starfað með hljómsveitum eins og Soma, Stolið og Fjöll (Slow mountains). Snorri hefur starfrækt The Sweet Parade…