Brainchild (1993)

Hljómsveit starfandi 1993 en það ár átti hún lag á safnplötunni Íslensk tónlist 1993. Ekki liggja fyrir neinar frekari upplýsingar um sveitina en þær væru vel þegnar.