Brot af því besta [safnplöturöð] (2005)

Árið 2005 sendi Sena-útgáfan frá sér nokkrar plötur í safnplöturöð sem gekk undir nafninu Brot af því besta, undir útgáfumerkinu Íslenskir tónar. Sena átti þá útgáfuréttinn af stærstum hluta íslenskrar útgáfusögu og var serían liður í að gera stórum nöfnum í íslenskri tónlist hátt undir höfði og gefa út safnplötur með þeim. Líklega var þá…