Busy doing nothing (2005)

Busy doing nothing var eins konar blúsdjasssveit, starfandi 2005. Þetta var kvartett skipaður þeim Birgi Baldurssyni trommuleikara, Eðvarði Lárussyni gítarleikara, Sigurði Perez saxófónleikara og Þórði Högnasyni kontrabassaleikara. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um sveitina.