Casablanca [1] (um 1970)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem gekk undir nafninu Casablanca og starfaði á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar, hverjir skipuðu þá sveit, hvar og hversu lengi hún starfaði.

Casablanca [2] (1983-88)

Akureyska hljómsveitin Casablanca var starfrækt meiri hluta níunda áratugarins og var um tíma húshljómsveit á Hótel KEA. Meðlimir sveitarinnar voru framan af Rafn Sveinsson trymbill, Gunnar Tryggvason hljómborðsleikari, Grétar Ingvarsson gítarleikari og Ingvar Grétarsson bassaleikari. Þeir Grétar og Rafn voru líklega þeir einu sem störfuðu alla tíð með sveitinni en aðrir sem komu við sögu…