Cobra (1977)

Reykvíska hljómsveitin Cobra starfaði í nokkra mánuði árið 1977. Sveitin, sem lék eins konar fönkrokk í bland við venjulega balltónlist, var skipuð söngvurunum Geir Gunnarssyni og Rafni Sigurbjörnssyni en aðrir meðlimir Cobra voru Ágúst Birgisson bassaleikari, Björn Thoroddsen gítarleikari og bræðurnir Eyjólfur og Einar Jónssynir trommu- og gítarleikarar. Svo virðist sem bassaleikarinn Brynjólfur Stefánsson hafi…