Hljómsveitakeppnin Þorskastríðið [tónlistarviðburður] (2008-10)

Hljómsveitakeppni var haldin á vegum útgáfufyrirtækisins Cod music í þrígang á árunum 2008 til 2010, sigurvegarar keppninnar hlutu að launum útgáfusamning hjá Cod music. Vorið 2007 hafði veftímaritið getrvk.com staðið fyrir Hljómsveitasveitinni Krúnk í Iðnó í samstarfi við Apple á Íslandi, Ölgerðina Egil Skallagrímsson og Cod music þar sem fyrstu verðlaunin voru útgáfusamningur og hljóðverstímar…

Benny Crespo’s gang – Efni á plötum

Benny Crespo’s gang – Benny Crespo’s gang Útgefandi: Cod music Útgáfunúmer: COD 006 Ár: 2007 1. 123323 2. Next weekend 3. Shine 4. Come here 5. Running 6. Conditional love 7. Numb face 8. Johnny’ got a baby Flytjendur Helgi Rúnar Gunnarsson – söngur, flygill, ásláttur og gítarar Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir – söngur, hljómborð, orgel, flygill og gítarar Magnús Árni Öder Kristinsson – bassi, orgel, píanó, Rhodes, ásláttur, flygill…