Hinir glaðbeittu hálfbræður (1999-2000)

Hljómsveitin Hinir glaðbeittu hálfbræður var starfrækt um og eftir síðustu aldamót og lék á nokkrum dansleikjum. Fyrstu heimildir um þessa sveit eru frá því á þorrablóti í Þorlákshöfn í byrjun ársins 2000 en hún telst líklega vera þaðan, þá skipuðu sveitina Jónas Sigurðsson söngvari og gítarleikari, Jón Haraldsson gítarleikari, Róbert Dan Bergmundsson hljómborðsleikari, Stefán Jónsson…