Drengjakór Sjónvarpsins (1969-71)

Drengjakór Sjónvarpsins var stofnaður haustið 1969 af Rut L. Magnússon sem einnig stjórnaði honum en kórnum var ætlað að starfa til frambúðar. Svo fór að kórinn starfaði aðeins í um tvö ár. Kórinn kom fram í nokkrum skemmtiþáttum á vegum Sjónvarpsins sem þá var tiltölulega nýstofnað. Nokkrir síðar þjóðþekktir tónslistarmenn sungu með þessum kór, þeirra…