Hljómsveitakeppnin í Húnaveri [tónlistarviðburður] (1989-91)

Löng hefð var fyrir skemmtanahaldi norður í Húnaveri í Austur-Húnavatnssýslu um verslunarmannahelgi en þar hafði þó ekki verið haldin útihátíð um árabil þegar Stuðmenn blésu til einnar slíkrar sumarið 1989, sveitin hafði þá komið að slíkum hátíðum í Atlavík og Húsafelli og stjórnað þar hljómsveitakeppnum, og slík keppni var einnig meðal dagskrárliða á hátíðinni sem…