Ecco [3] (1965)

Hljómsveitin Ecco (Ekkó) starfaði á Akranesi 1965, meðlimir þeirrar sveitar voru Óli [?] bítill rytmagítarleikari, Reynir [?] bítill sólógítarleikari, Sigurður Sig. [?] gerfibítill trommuleikari og Rúnar [?] bítill bassaleikari. Síðla þetta sama ár skipti Ecco um bassaleikara þegar Júlíus Sigurðsson tók við af Reyni, og notaði sveitin þá tækifærið til að breyta um nafn, kölluðust…