Edrú (1990)

Hljómsveitin Edrú var skipuð nokkrum meðlimum úr Lækjarskóla og var nokkuð öflug á tónleikasviðinu 1990, sveitin gæti þó hafa verið stofnuð nokkru fyrr. Sveitarinnar verður líklega fyrst og fremst minnst fyrir að vera fyrsta bandið sem Páll Rósinkranz var söngvari í en ekki er kunnugt um aðra meðlimi sveitarinnar. Edrú starfaði til áramóta 1990-91 en…