Hvítir mágar (2004)

Dúett sem bar heitið Hvítir mágar bar sigur út býtum í jólalagasamkeppni Rásar 2 í desember 2004, með laginu Uppáhalds hátíðin mín. Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um Hvíta mága, að öllum líkindum var ekki um að ræða starfandi sveit heldur samstarf í kringum þetta eina verkefni. Egill Halldórsson gæti hafa verið annar meðlimur…