Eilab (1995)
Eilab var ekki eiginleg hljómsveit heldur aukasjálf Eiríks Rafns Magnússonar járnsmiðs, sem fékk liðsmenn hljómsveitarinnar Eikar (sem þá voru staddir í hljóðveri) til að leika tvö lög eftir sig sem síðan rötuðu inn á safnplötuna Sándkurl II árið 1995. Sjálfur söng hann undir í lögunum tveimur. Ekki liggur fyrir hvort meira hefur verið gefið út…
