Eilífðarbræður (1975)

Eilífðarbræður voru ekki til sem hljómsveit heldur var þarna um að ræða hliðarspor Rúnars Júlíussonar og Hljóma/Lónlí blú bojs. Eilífðarbræður áttu tvö lög á safnplötunni Eitthvað sætt sem kom út 1975, tvö lög sem Everly brothers (sem nafnið Eilífðarbræður er einmitt hljóðlíking/þýðing af) höfðu gert vinsælt en voru þarna með íslenskum textum Rúnars. Annað lagið,…