Pýþagóras (1994-95)

Hljómsveitin Pýþagóras starfaði á höfuðborgarsvæðinu fyrir miðjan tíunda áratug síðustu aldar og keppti tvívegis í Músíktilraunum Tónabæjar. Ekki liggur fyrir hvenær sveitin var stofnuð en hún keppti í Músíktilraunum vorið 1994 og spilaði þar eins konar fönkrokk, þá eru sagðir vera í sveitinni Birgir Hermannsson söngvari og gítarleikari, Hlynur Rúnarsson trommuleikari og söngvari og Einar…