Einar Ólafsson (1963-)

Einar Sigmar Ólafsson frá Hafnarfirði (f. 1963) var ein fyrsta íslenska barnastjarnan og skaut upp á íslenskan stjörnuhimin þegar hann birtist á sjónvarpsskjánum veturinn 1972-73 og söng lagið Þú vilt ganga þinn veg, amerískt trúarlag við texta móður hans, Guðleifar Einarsdóttur, áður hafði hann verið í alls kyns söngstarfi svosem kórum og hafði einnig sungið…